Svarhvít silfur jól - hugmyndir

Vildi deila með ykkur nokkrum jólaskreytingum sem príða heimili mitt. Jólaskraut þarf ekki alltaf að vera rautt og jólasveinar, en mér persónulega finnst fallegt að skreyta heimilið með hvítu, svörtu og silfri.

Hugmyndir af ódýrum og stílhreinum jólaskreytingum
Merry Christmas - Ilva
Jólasveinn - Ilva


Tréstjörnur - Ilva
Silvur skraut sem hægt er að vefja um vasa ofl: IkeaHvít spreyjaðir könglar - Ikea

Keypti stóran poka af könglum í Ikea á um 500 kr. skreytti með þeim með að setja í skálar og hillur um íbúðina.Jólatré - Húsasmiðjan
Led seríur - Húsasmiðjan
Skraut - Mestmegnis allt í Ikea


Silfurkerti - Ikea
Auðveldur heimatilbúin aðventukrans úr kökubakka, kertastjökum og jólaskrauti. 


Gler kúpur - Sostrene grene


Restina af jólakúlunum setti ég í skálar og kertastjaka um alla íbúð :) Finnst Kúlurnar og könglarnir gera rosa jólalegt svona hér og þar um alla íbúð. 

Vonandi gat ég hjálpað einhverjum sem nennir ekki að hlaupa um í margar búðir að leita af fínu jólaskrauti :) 

Gleðileg Jól !

Ummæli