Kjúklingur í Mango Chutney og Dijon




Uppskrift

4 kjuklingabringur
hálfur peli rjómi
1 krukka mango chutney meðalstór bara
1-2  msk dijon sinnep
púrrulaukur (má sleppa)
Krydd að vild (ég notaði cayanne pipar og sma salt)
Ostur (má sleppa)

Aðferð:

-Kjúllinn steiktur á pönnu

-Öllu öðru bætt við og látið sjóða í nokkrar mín

-Grjón sett í pott, eg notaði brún hrísgrjón.. mjög gott með






Árni bróðir varð 12 ára í gær og hann hélt uppá það í dag í Akurskóla í frispí með vinunum, auðvitað fylgdi ein frispí kaka með þvÍ!



Sáttur :)





Ummæli