Fara í aðalinnihald

Færslur

Sérvalið

Kjúklingasalat með grískri jógúrtdressingu

Þetta kjúklingasalat er ekki bara djúsí heldur líka rosalega ferskt og gott en það er lime safinn og vínberin sem gera það svona ferskt.Salatið er kalt og því þarf ekki að bera það strax fram, það er til dæmis hægt að útbúa það yfir daginn ef það á að hafa það í kvöldmat, eða útbúa það um kvöldið ef þið ætlið að hafa það i hádeginu eða taka það með í nesti í vinnuna.
Uppskriftin sem ég gef ykkur er fyrir tvo til þrjá. Eða bara fyrir einn í þrjá skammta eins og fyrir mig í þessu tilfelli þar sem kærastinn er ekki mikill salat aðdáandi.


Innihald:1 Bolli vínber skorin í tvennt
1/4 Púrrulaukur smátt skorin
1/2 Lime
1 poki blandað salat
2 Kjúlingabringur / Eldaðar og kældar
1/2 Rauð paprika
Pekan hnetur eftir smekk
Salt eftir smekk
3 msk Grísk jógúrt
3 msk Fetaostur (reyna að taka aðeins af olíunni frá)
Öllu nema nema blandaða salatinu er hrært saman í skál.
Ef þið ætlið að bera salatið fram seinna eða taka með í nesti þá væri sniðugt að láta þessa blöndu í box og hafa blandaða salatið sér þangað til…

Nýjustu færslur

Jólasnittur

Dúnmjúkar súkkulaðibita og M&M smákökur

Rjómaostakúla með pistasíum og Jóla Brie með döðlum og pekanhnetum

Heit Snickers Eplakaka

Lakkrístoppar með piparfylltu lakkrískurli og hvítu súkkulaði

Mexikóskt kjúklinga lasagna

Smákökur með hnetusmjöri og Rolo súkkulaði

Hollari pönnukökur

Tagliatelle með beikoni og sveppum