Fara í aðalinnihald

Færslur

Sérvalið

Aspas kjúklingur og parmesan kartöflur

Aspas kjúklingur og parmesan kartöflur


Gerði þennan æðislega kjúkling í kvöld og hann sló heldur betur í gegn, kjúklingurinn var ekkert smá ferskur og góður og sætu kartöflurnar með þeim betri sem ég hef gert. Með þessu bar ég svo uppáhalds köldu sósuna mína sem er bragðbættur sýrður rjómi sem er góður með flest öllum mat finnst mér.
Það er auðvitað misjafnt fyrir hversu marga rétturinn er eldaður og hvað hver vill hafa mikið af kryddi ofl svo ég gef ykkur uppskriftina í frekar grófum dráttum
Ofninn hitaður í 200 gráður blástur
Innihald kjúklingur Kjúklingur Ostur 26% ostur frá MS Aspas (mv. 2-3 á mann) sítrónubörkur salt og pipar paprikukrydd
Kartöflur Stór sæt kartafla (dugir fyrir 2-3)

1 hvítlauks rif 3-4 msk olía salt og pipar eftir smekk 3 msk rifinn parmesan ostur, ferskur eða í kryddi italian krydd eftir smekk parsley kridd
Sósa: 18% sýrður rjómi frá ms 1 hvítlauks rif safi úr hálfri sítrónu salt og pipar eftir smekk
Öllu hrært saman við sósuna
Aðferð:
Karteflurnar eru skornar í litla teninga í sál er ol…

Nýjustu færslur

Salsa Kjúklingur

Skúffukaka

Pizzasnúðar með sterku pepperoni og mexico osti

Mexico Brauðréttur

Vatnsdeigsbollur - Karamellubollur

Kjúklingasalat með grískri jógúrtdressingu

Jólasnittur