Pizzasnúðar með sterku pepperoni og mexico osti
Pizzasnúðar með sterku pepperoni og mexico osti
Ég skellti í þessa dásamlega góðu pizzasnúða í dag í rokinu og rigningunni. Fyrir mánuði síðan kom lítill gutti í heiminn og ég viðurkenni það var smá challenge að vera ein heima og baka. Það ætti ekki að taka nema klukkustund að útbúa snúðana með því að láta degið lyfta sér en þetta voru alveg góðir 2 tímar hjá mér með drykkjar og kúkableyjupásum en það er bara stemmari! Nú eru páskarnir að koma og fólk ýmist að kíkja í bústað eða upp í fjöll, þá er einstaklega gott að taka með sér nýbakaða snúða eða skinkuhorn. Ég deildi með ykkur uppskrift af skinkuhornum í fyrra fyrir páskana og ég set linkinn af þeim herna fyrir neðan líka:
http://www.gottimatinn.is/matarblog/gigja-s.-gudjons/skinkuhorn-fyrir-skidaferdina/232 Ofninn hitaður á 180 gráður
Uppskrift gerir um 30-40 snúða Tími: klukkustund
Deig: 600 ml volgt vatn 20 gr þurrger 3 tsk sykur 3 msk olía 1 egg 2 tsk salt 1 kg hveiti / svo meira til að hnoða í endann
Fylling Sterkt pepperóní skinka mexico ostur p…
Ég skellti í þessa dásamlega góðu pizzasnúða í dag í rokinu og rigningunni. Fyrir mánuði síðan kom lítill gutti í heiminn og ég viðurkenni það var smá challenge að vera ein heima og baka. Það ætti ekki að taka nema klukkustund að útbúa snúðana með því að láta degið lyfta sér en þetta voru alveg góðir 2 tímar hjá mér með drykkjar og kúkableyjupásum en það er bara stemmari! Nú eru páskarnir að koma og fólk ýmist að kíkja í bústað eða upp í fjöll, þá er einstaklega gott að taka með sér nýbakaða snúða eða skinkuhorn. Ég deildi með ykkur uppskrift af skinkuhornum í fyrra fyrir páskana og ég set linkinn af þeim herna fyrir neðan líka:
http://www.gottimatinn.is/matarblog/gigja-s.-gudjons/skinkuhorn-fyrir-skidaferdina/232 Ofninn hitaður á 180 gráður
Uppskrift gerir um 30-40 snúða Tími: klukkustund
Deig: 600 ml volgt vatn 20 gr þurrger 3 tsk sykur 3 msk olía 1 egg 2 tsk salt 1 kg hveiti / svo meira til að hnoða í endann
Fylling Sterkt pepperóní skinka mexico ostur p…