Ég verð að deila með ykkur uppskrift af einni bestu köku sem ég hef smakkað. Hún er einstaklega djúsí og blaut og bráðnar uppí manni.. Svo bara nóg af smjörkremi og þá er þetta fullkomið..! Smakkaði þessa fyrst í hjá vinkonu minni í kökukaffi í vinnunni núna í sumar þannig ég hef ekki verð að nota hana lengi.. en að mínu mati slær hún öllum við.
Botninn verður mjög ljós þannig það er hægt að setja hvaða lit sem er í botnana. Þessa fjólubláau og bleiku gerði ég fyirir saumaklúbb hjá okkur stelpunum um daginn!
Botnar Uppskirft:
115 g smjör, best að nota smjör við stofuhita 450 g sykur 435 g hveiti 1 tsk salt 3 tsk lyftiduft 3 1/2 dl kalt vatn 2 tsk vanilludropar 4-5 eggjahvítur
Maður byrjar að þeyta saman sykur og smjör.
Þar næst takiði öll þurrefnin og best er að sigta þau saman amk. 2x.
Þegar það er búið bætiði hveitiblöndunni ofaní og þarnæst vatni og vanilludropum.
Næst eru eggjahvíturnar stífþeyttar og þeim blandað varlega við í lokinn.
Svo setur maður bara kökuna í ofnin og bakar við 180 gráður í 30-40 mínútur, fer eftir því hversu há formin eru. Best er að byrja að stinga i kökuna eftir 30 min og ath hvort hún sé tilbúin.
Smjörkrem Uppskrift:
Ég hef aldrei notast við nákvæma uppskrift þegar ég geri krem þar sem kökurnar eru mis stórar. Í uppháhalds kreminu mínu þarf að nota: Flórsykur, smjör við stofuhita, salt og rjóma(eða mjólk).
Ca:
1 pakki flórsykur
250 gr. smjör við stofuhita
2 msk rjómi eða mjólk
1 tsk salt
Svo bara skreyta að vild :):) ...
Botnar Uppskirft:
115 g smjör, best að nota smjör við stofuhita 450 g sykur 435 g hveiti 1 tsk salt 3 tsk lyftiduft 3 1/2 dl kalt vatn 2 tsk vanilludropar 4-5 eggjahvítur
Maður byrjar að þeyta saman sykur og smjör.
Þar næst takiði öll þurrefnin og best er að sigta þau saman amk. 2x.
Þegar það er búið bætiði hveitiblöndunni ofaní og þarnæst vatni og vanilludropum.
Næst eru eggjahvíturnar stífþeyttar og þeim blandað varlega við í lokinn.
Svo setur maður bara kökuna í ofnin og bakar við 180 gráður í 30-40 mínútur, fer eftir því hversu há formin eru. Best er að byrja að stinga i kökuna eftir 30 min og ath hvort hún sé tilbúin.
Smjörkrem Uppskrift:
Ég hef aldrei notast við nákvæma uppskrift þegar ég geri krem þar sem kökurnar eru mis stórar. Í uppháhalds kreminu mínu þarf að nota: Flórsykur, smjör við stofuhita, salt og rjóma(eða mjólk).
Ca:
1 pakki flórsykur
250 gr. smjör við stofuhita
2 msk rjómi eða mjólk
1 tsk salt
Svo bara skreyta að vild :):) ...
mmm svo góð kaka, mun pottþétt prófa þessa :)
SvaraEyðaþú ert snilli
Namm.. ætla að prófa þessa næst :)
SvaraEyðaKv. Gugga
Þá veit ég hvað ég geri um helgina ;)
SvaraEyðaHvernig geriru svona rósir með kreminu? :)
SvaraEyðaKv, Rakel Ösp Bech