LaugardagsKaffi

Þetta var fyrsta helgin okkar í nýju íbúðinni og því fengum við fullt af góðum gestum í heimsókn.. :) 


Ég var ekkert að flækja þetta og gerði bara súkkulaðiköku úr pakka frá vilkó.. hún var ótrúlega góð með kókos,jarðaberjum og rjóma mm !! Fallega vasann á myndinni fekk ég svo í innflutnings gjöf frá Elisu og Gabrielu <3

Það var mikill gleði dagur í gær þar sem ég fékk loksins að nota fallegu kitchen-aid hrærivelina sem ég fékk í útskriftargjöf ..!! En hún er bara búin að vera í kassanum síðan..


Gabríela min :)


Fallegir diskar sem amma átti.. Tugi ára gamlir en fást enn í búðum og verða örugglega alltaf klassískir :)



Takk fyrir okkur .. x




Ummæli