Mexico Baka

Ég gerði mexico böku um daginn sem vakti mikla lukku hjá okkur.. Þetta er í raun bara fahitas í skemmtilegri búning :)

Uppskrift:

1. pakki tortilla pönnukökur ( veljið bara stærð eftir því hversu mörg þið eruð)
1. Hakk eða kjúklingur.. fer líka bara eftir því hversu stóra böku þið ætlið að gera
1. Fahitas krydd
1. Salsasósa sterk
1. Ostur
1. Nachos
1. Tómatar, paprika eða rauðlaukur eftir vild
1. Guacamole, ostasósa, sýrður eða hvaða sósur sem ykkur finnst góðar

Fyrst steikti ég hakkið með kryddinu og grænmetinu á pönnu.. svo raðaði ég hráefnunum sitt á hvað á plötu. Fint að setja hakk/kjúkling, smá ost og salsa á hverja köku.. ég gerði 5 hæðir með efstu kökunni. Ofaná setti ég svo ostasósu og ost.. svo inní oft þangað til osturinn er orðin brúnleitur :) ca 15-20 min á 180.Gott að borða með guacamole, salsa og sýrðum rjóma ! Ég hafði ekki tíma til að gera almennilegt guacamole, en ég stappaði avacado og setti sma salt og pipar.. það var mjög gott með:)

Ummæli

  1. Ég er ekkert smá spennt að prófa þetta sem fyrst!! mmmm

    SvaraEyða
  2. vá þú ert algjör snilli! þessi mexico baka er mjööög girnileg, langar að gera svona bráðum :) og allar kökurnar þínar, vá! lego kakan finnst mér geggjuð! :D (verst bara hvað mér finnst leiðinlegt að baka! haha...) og til hamingju með nýju íbúðina! virðist mjög flott:)

    SvaraEyða

Skrifa ummæli