Gerði eina hrikalega góða súkkulaðiköku um helgina..
Kremið er himnasending ...!!
Ég nennti ekki að gera kökuna frá grunni þannig ég notaði djöflatertu mix úr bónus sem er mjög gott..
Krem:
200 gr smjör
1 kassi flórsykur
1 egg
Smá sletta af mjólk og vanilludropa
3-4 matskeiðar dökkt kakó
Kremið er himnasending ...!!
Ég nennti ekki að gera kökuna frá grunni þannig ég notaði djöflatertu mix úr bónus sem er mjög gott..
Krem:
200 gr smjör
1 kassi flórsykur
1 egg
Smá sletta af mjólk og vanilludropa
3-4 matskeiðar dökkt kakó
Í annan botninn raðaði ég svo Nizza með lakkrís.. Það bráðnar svo ofaní kökuna eins og má sjá á þessari mynd .. mmm
Núna erum við að tala saman!!
SvaraEyðanammigrís! kem með þrista og lakkrískonfekt handa þér, var að kaupa nokkur kg :)
SvaraEyða