Ávextir, hnetusmjör og raw chocolate í jógúrtið.


Þessi morgunmatur er 10+ .. Mér finnst rosalega gott að fá mér skyr, gríska jógurt, ab mjólk eða lífrænt kókosjógúrt í morgunmat með ferskum berjum, smá hnetusmöri og þessu súkkulaði krönsi. Get þó ekki sagt að það lýti alltaf svona girnilega út hjá mér, þurfti bara lúkka á blogginu;)..  Þegar ég var í london hjá Alexöndru um daginn kynnti hún mig fyrir þessu lífræna súkkulaði gummsi mér til mikillar ánægju... ! Ég þurfti ekki að fara langt til að finna það því ég rakst á þetta í nettó í keflavík. Mæli hiklaust með þessu toppings útá jógúrtið.

Ummæli