Fljótlegar BananaBrauðsMúffur

Uppskriftin er mjög fljótleg og einföld:

2 fullþroskaðir bananar
Hálfur bolli sykur
1 bolli hveiti
2 egg
Hálf teskeið matarsóti
Hálf teskeið saltAðferð:

2 bananar vel stappaðir saman

Hveiti, sykri, matarsóta og salti blandað saman

bananastöppu og eggjum blandað vel samanvið

skellt í form, einnig hægt að nota venjulegt brauðform

Inn í ofn við 180 gráður í 30-35 mín :)


Og borðist með SMJÖRI.. mmmm 

Ummæli