Heimagert Guacamole

Ætla deila með ykkur uppskrift af uppáhalds Guacamole-inu minu.. Hef gert það nokkrum sinnum og það hverfur á núll einni..

Uppskrift fyrir 2:

3 vel þroskuð lítil avokado
1 tómatur
hálfur rauðlaukur
einn grænn chilli
1/4 lime og 1/4 sitróna
salt og pipar

Hægt er að stappa avokadoið og blanda skornu grænmetinu við en ég nota matvinnsluvél fyrir þetta allt og blanda svo tómötunum við í lokinn..






Mæli með þessu !! Svoo gott með hrökk kexi eða snakki..:)

Ummæli

  1. Notaru lime-ið og sítrónuna eða bara safann af því?

    SvaraEyða

Skrifa ummæli