Í kvöld notaði ég restina af pestóinu sem ég gerði í gær í pastarétt. Heilhveiti pastað frá sollu er í miklu uppáhaldi hjá mér! Rétturinn var mjööög góður og notaði ég restina af hnetunum og reif parmesan ost yfir.. Ég mæli algjörlega með þessu
Uppskriftin af pestóinu er í færslunni fyrir neðan :)..
Ummæli
Skrifa ummæli