Fórum uppí Bústað á föstudaginn og eg gerði bláberja og jarðaberja mohito, þeir eru aðeins of góðir..
Romm
hrásykur
lime
mynta
7up
klakar
bláber/jarðaber
Lime, mynta,hrásykur, romm og berin sett í botninn og allt krashað vel saman - svo blandað 7up og klökum við. Yummí !
Gert vel við sig í sveitinni..
Ásgeir Elvar skilaði BS ritgerðinni sinni í Viðskiptafræði á föstudaginn, er mikið stollt af honum
Katlan mín vann Skólahreysti með Heiðarskóla <3
Á Laugardeginum fór ég á sveitaball wowair í ölvusi .. :D mikið stuð
Sumarlegur sunnudagsmatur.. x
Ummæli
Skrifa ummæli