Einföld Bláberja&Oreo Skyrkaka

Uppskrift að desert fyrir 4-6

1 peli rjómi
2 bláberja skyr.is
oreo eftir smekk

1.  Rjóminn er þeyttur, og skyrinu bætt útí og hrært hægt í nokkrar sek
2. Oreo er mulið í poka, matvinnsluvél eða blender
3. Skyrblöndunni og oreo blandað til skiptis í skál
4. Kælt í nokkra tíma áður en kakan er borin fram
5. Fersk bláber on topÉg gerði þessa uppskrift fyrir veislu um daginn, mjög sniðug hugmynd að setja kökuna í skotglös og borða með litlum skeiðum. Í uppskriftina notaði ég 1 stórann rjóma á móti 1 og hálfri stórri dós af bláberjaskyri. 


Notaði sprautupoka fyrir skyrblönduna.. kom rosalega vel útUmmæli