Osta&Pestó Kjúklingur


Rosalega bragðgott og auðvelt að úbúa! 

Hitið ofninn í 180

(Fyrir 3-4) 

4 kjúklingabringur
1 stór græn pestó
1 krukka fetaostur
1 mozarella ostur

Kjúllinn skorinn í bita, pestó og feta dreift vel yfir í eldfasta forminu og niðurskorinn mozarella ostinum raðað ofaná. 

Rétturinn er settur í oft í ca.40 mínútur. Fer eftir ofnum, en ætti að vera eldaður alveg í gegn eftir 40 mín. 

Ég borðaði réttinn með hvítlauksbrauði, hrikalega gott ! 

Ummæli