Smoothie og Vitamixer


Ég er smoothie sjúk og reyni að fá mér smoothie allavega einusinni á dag! Í dag gerðist það að ég fjárfesti loksins í Vitamixer blandaranum sem er mesta snilldar græjja sem ég hef prófað. Hann er ekki bara notaður fyrir ávexti heldur er hægt að gera súpur, ís, sósur og fleira í honum.. Fylgdi bók og geisladiskur með sem ég þarf að skoða þannig það kemur kannski eitthvað skemmtilegt á næstu dögum. Blenderinn er bara hægt að fá hjá Kælitækni ehf hérna á Íslandi ef þið viljið skoða hann nánar! http://www.kaelitaekni.is/vorurlisti/vitamixblandarar/

Mér finnst gott að eiga alltaf frosin jarðaber, ananas og bláber.. og  banana! Sett í blenderinn með smá vatni, rosalega fljótlegt to go ! 


Halelúja ! 

                   

Ummæli