Ég elska að hafa sætar kartöflur með mat, en það leiðinlegasta er hvað kartöflurnar eru lengi að verða til inní ofni. Ef ég hef ekki mikinn tíma þá set ég þær á george forman grillið og þær eru alveg mjúkar á rúmum 10 mínútum !
Ég sker þær í bita, pensla með smá olíu og salt og pipar
Ummæli
Skrifa ummæli