Ég ætlaði að vera löngu búin að setja uppskrift af þessari tertu hérna inn, en uppskriftin kom í Vikunni í síðasta mánuði. Eina sem er svolítið tímafrekt við hana er marensinn.. þannig það þarf að byrja snemma að gera hann, eða kaupa tilbúinn marens útí búð :)
Það er líka hægt að kaupa tilbúin marens
Rjóminn í miðjunni.. mmm
Þetta er þvílík sælkera BOMBA
Linkur inná like síðuna mína á facebook til að fylgjast með: www.facebook.com/gigjas
Ummæli
Skrifa ummæli