Bakaður camembert


Þessi ostur er nokkrum númerum of góður... Fyrst gerðum við þennan ost í útskrift hjá Ásgeiri og keyptum þá risa stóra osta í ostaborðinu í Hagkaup - mjög sniðug veisluhugmynd.. Annars henta þessir litlu fint í saumaklúbbinn eða með sjónvarpinu.. yummy

Aðferð:

Osturinn settur í form og karrý borið á hann allan.
Síðan er mango chutney og pekan hnetur settar ofaná og inn í ofn á 180 gráður í um 10-15 mínútur. 

Ummæli

  1. Mmm... þetta verð ég að prófa um helgina :) Á einmitt tilvalið ílát fyrir hann sem ég fékk í jólagjöf og hef aldrei notað :)

    SvaraEyða

Skrifa ummæli