Brownie með hvítu súkkulaði og oreo

Þessi kaka er guðdómleg.. Ég nennti ekki að gera brownie frá grunni þannig ég keypti bara Betty, Betty klikkar líka seint. Hvítt súkkulaði í brownie  to die for ! Þetta er algjör nenni ekki að baka kaka en mig langar í köku.. það er svo fljótlegt að gera hana ..;)

1 pakki betty brownie mix
1 poki nóa siríus konsúm hvítir súkkulaðidropar
oreo kex

-Betty mix gert eftir leiðbeiningum og súkkulaðidropunum blandað við degið 
-Oreo kexið lagt ofaná og bakað eftir leiðbeiningum Betty 

Halelúja þetta var of gott..

Facebook síða mín : www.facebook.com/gigjas


Ummæli