Hollur BananaÍs

Fékk mér þennan í eftirrétt í kvöld með góðri samvisku..Innihald:
2 frosnir bananar
1 msk gróft hnetusmjör
2 msk mjólk
(ég seitt 2 dropa af karmellu stevíu en það er ekkert möst)

Þessu skellti ég svo í vitamixer blenderinn og volla.. Til að áferðin verði eins og  ís þarf að hafa góðan blandara en einnig er hægt að setja hráefnin í matvinnsluvél.
Ummæli