Ég gerði þessa súpu í kvöld og ég er búin að vera í einhverju hamingjukassti síðan, hún er svo góð.. Súpan er mjög þykk, holl og matarmikil. Uppskriftin sem ég gef ykkur er fyrir 2 en auðvelt að stækka hana
Tími - Rúmur klukkutími
Hráefni:
2 dósir saxaðir tómatar
1/2 dós létt kókosmjólk
miðstærð af lauk
ein rauð paprika
1/3 bolli söxuð basilika
1 bolli vatn
2 hvítlauksrif
salt, pipar og cayenne pipar eftir smekk
parmesan ostur
Gott að bera fram með brauði
Aðferð:
1.Grænmetið skorið niður og öll hráefni fyrir utan parmesanostinn eru sett í pott og látið sjóða í 30-40 mínútur.
2. Súpan er sett í blandara þar til hún er orðin silkimjúk og engir stórir kögglar
3. Sett í skál og parmesan ost stráð yfir ( ekki möst en mjög gott )
Tími - Rúmur klukkutími
Hráefni:
2 dósir saxaðir tómatar
1/2 dós létt kókosmjólk
miðstærð af lauk
ein rauð paprika
1/3 bolli söxuð basilika
1 bolli vatn
2 hvítlauksrif
salt, pipar og cayenne pipar eftir smekk
parmesan ostur
Gott að bera fram með brauði
Aðferð:
1.Grænmetið skorið niður og öll hráefni fyrir utan parmesanostinn eru sett í pott og látið sjóða í 30-40 mínútur.
2. Súpan er sett í blandara þar til hún er orðin silkimjúk og engir stórir kögglar
3. Sett í skál og parmesan ost stráð yfir ( ekki möst en mjög gott )
Njótið.. ég er strax farin að hugsa hvenær ég ætla að gera hana næst.. !!
Facebook síða mín : www.facebook.com/gigjas
Ummæli
Skrifa ummæli