Ég varð að prófa að gera þessa þrista toppa þar sem þristur er uppáhalds íslenska nammið mitt... og þeir eru líka svona ljómandi góðir ! Mun þó líka baka þessa klassísku, gaman að vera með báðar tegundir.
Ofninn hitaður í 130
Innihald:
4 eggjahvítur
200 gr ljós púðursykur
1 þristapoki
Aðferð:
Eggjahvíturnar og sykur sett í hrærivél og stífþeytt í ca 5-7 mínútur.
Þristurinn er smátt skorinn og honum blandað varlega við marensblönduna.
Litlar kúlur mótaðar á bökunarpappír og bakað í um 30 mínútur, fer eftir ofni.
Kökurnar eru fjarlægðar af bökunarplötunni með spaða og kældar.
Njótið vel .. :)
Facebook síða mín þar sem ég set það nýjasta hverju sinni : www.facebook.com/gigjas
Ofninn hitaður í 130
Innihald:
4 eggjahvítur
200 gr ljós púðursykur
1 þristapoki
Aðferð:
Eggjahvíturnar og sykur sett í hrærivél og stífþeytt í ca 5-7 mínútur.
Þristurinn er smátt skorinn og honum blandað varlega við marensblönduna.
Litlar kúlur mótaðar á bökunarpappír og bakað í um 30 mínútur, fer eftir ofni.
Kökurnar eru fjarlægðar af bökunarplötunni með spaða og kældar.
Njótið vel .. :)
Facebook síða mín þar sem ég set það nýjasta hverju sinni : www.facebook.com/gigjas
Ummæli
Skrifa ummæli