Gerði þessa köku fyrir elskulegu tengdarmóðir mína á afmælisdaginn hennar.
Þessi kaka er nú engin geimvísindi en hún er alveg svaakalega góð.
Brownie betty mix ( eða heimatilbúin brownie) blandað saman við mulnar reese's peneanut butter cups ( ca 6 cups ) og súkkulaðidropa.. Bakað eftir leiðbeiningum á pakkanum og
toppað með rjóma og berjum sem gera hana extra djúsi.. svo lúkkar hún líka svona vel ;)..
Mæli með þessari í næsta kaffiboð.. xx
Facebook síða mín : www.facebook.com/gigjas
Ummæli
Skrifa ummæli