Kjúklingur með parmaskinku, fetaost og chilli pestó

Yfir sumartímann er ekkert betra en að grilla.. Grillaður kjúklingur í endalausum útfærslum einkennir þetta sumar hjá mér.

Kjúklinginn er hægt að grilla á grilli eða einfaldlega skella honum á mínutugrillið það er ekkert síðra

Þegar kjúklingurinn er orðinn eldaður er honum vafið í parmaskinku, fetaost og nóg af sterku chilli pestói...
Rosalega góð samsetning ... jummý !


Ummæli