Sæatakartöfluskífur með piparost, beikoni og avocado

Þessar eru æðislegar sem meðlæti.. Ég gerði þær með fylltum kjúkling, fyllti kjúkling með pipraost og vafði inn í beikon og sett inn í ofn.. notaði svo restina af beikoninu og ostinum fyrir kartöflurnar og bætti við avocado.

Sætar kartöflur
beikon
piparostur
avocado

Hitað í ofni í ca 30 mín..Æði, njótið vel <3

meira á www.facebook.com/gigjas


Ummæli