Ómótstæðilegt Bacon og Cheddar Ostasalat

Jæja er ekki komin febrúar og allir hættir í átaki? 



Þetta ostasalar er gjörsamlega out of this world..

Innihald:
200 gr. bacon kurl
250 gr. rifinn cheddar ostur (ég keypti heilt ost stykki Óðals cheddar frá MS og reif niður)
250 gr. grísk jógúrt
200 gr. sýrður rjómi
150 gr. hakkaðar möndlur
Stilkur af einum púrrulauk
1/2  tsk salt

1/2 pipar

Aðferð:

Beikonið steikt




Cheddar osturinn rifinn






Ég fæ bara vatn í munninn....


Öllu blandað saman í skál og hrært




Mæli með þessu í næsta hitting... ekki það að ég gæti alveg setið alein með þessu salati fyrir framan sjónvarpið anytime. 

Njótið vel.. Góða helgi :)

Nýjasta nýtt hverju sinni kemur inn á facebook síðu mína www.facebook.com/gigjas










Ummæli