Ofninn á 180 blástur
2 vel þroskaðir bananar
1 bolli spellt
1 bolli haframjöl
2 msk grísk jógúrt
2 egg
1 tsk lyftiduft
1 tsk sjávarsalt
pekanhnetur eftir smekk ég notaði um 50 gr
1-2 tsk kanill
Aðferð:
bananarnir eru stappaðir og öllu oðru bætt við og hrært, í form og inn í ofn í 40 mín eða þar til brauðið hefur tekið góðan lit, fint að stinga í það.
Æðislegt nýbakað með íslensku smjöri
Ummæli
Skrifa ummæli