Egg og grænmetismauk - Hollt millimál

Hugmynd af hollu millimáli
Ég er komin með æði fyrir þessu mauki ef ég á að kalla þetta það. Þetta er annas vegar pepper trio og hitt er spínat og hnétur 67% grænmeti og mjög bragðgott.
Maiskökur, mauk, egg smá salt og pipar.. Verður ekki auðveldara, þetta er dilissjös. Maukið finnst mér líka æði á ristaðuðu fjölkornabrauði
(Maukið fæst í Nettó)


Eigið góða viku, Gígja S.

Ummæli