Orkumikill smoothie með hnetusmjöri og möndlumjólk

Orkumikill morgun smoothie
1bolli möndlumjólk
1 msk hnetusmjör
4 döðlur
1 msk chia fræ
2 msk hafrar
banani frosin eða ekki
1 glas klakar (eða meira ef þið viljið)
Sett í blandarann þar til smoothieinn verður silki smooth


Ummæli