Laxa SnitturÆðislegar laxa snittur sem eru tilvaldar í boðið 


Innihald:
Pönnukökur
Graflaxsósa
Graflax
Rjómaostur
DillAðferð:
Ég notaði tilbúið pönnukökuduft, auðvitað hægt að gera pönnukökur eftir amerískri pönnuköku uppskrift líka
litlar pönnukökur eru steiktar á pönnu
Smurðar með graflaxasósunni og graflax, rjómaostur og dill sett ofan á.Æðislega góðar og auðvelt að gera

Ummæli